Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #84

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 27. janúar 2023 og hófst hann kl. 12:00

Nefndarmenn
 • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) varamaður
 • Gunnþórunn Bender (GB) formaður
 • Páll Vilhjálmsson (PV) varaformaður
 • Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
Starfsmenn
 • Þórdís Sif Sigurðardóttir (ÞSS)

Fundargerð ritaði
 • Gunnþórunn Bender formaður

Almenn erindi

1. Dagforeldrar í Vesturbyggð; Patreksfjörður

Fræðslu- og æskulýðsráð samþykkir framlagðar reglur um dagforeldra á Patreksfirði sem munu gilda til 31. ágúst 2023. Fræðslu- og æskulýðsráð sendir reglurnar til staðfestingar bæjarstjórnar.

  Málsnúmer 2301026 5

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:21