Hoppa yfir valmynd

Hafna- og atvinnumálaráð #12

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 16. september 2019 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu
  • Guðrún A. Finnbogadóttir (GAF) aðalmaður
  • Jörundur Garðarsson (JG) aðalmaður
  • Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
  • Valgerður Ingvadóttir (VI) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Elfar Steinn Karlsson hafnarstjóri

Almenn mál

1. Hafnasjóður Vesturbyggðar - endurskoðun gjaldskrár.

Hafnarstjóri lagði fram tillögur að gjaldskrárbreytingum Hafnasjóðs Vesturbyggðar. Hafnarstjóra falið að vinna áfram að tillögum að breytingum á gjaldskrá.

Málsnúmer5

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Bíldudalshöfn. Lenging Kalkþörungabryggju og endurbygging hafskipakants.

Hafnarstjóri kynnti hugmyndir að nýrri hafnarvog á Bíldudalshöfn sem og skipulagi innan hafnarsvæðis.

Málsnúmer5

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Framkvæmdir 2020 - Hafnasjóður Vesturbyggðar

Farið yfir mögulegar framkvæmdir hafnasjóðs Vesturbyggðar á árinu 2020.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Bláfáni 2019

Lagt fram til kynningar úttektarskýrslur vegna Bláfánans 2019, úttektin kom vel út. Bíldudalshöfn og Patrekshöfn flagga bláfánanum í ár, einu hafnirnar á Íslandi með vottunina.

Bláfáninn er tákn um gæði í margvíslegum skilningi, en viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnum, góða þjónustu, vandaða upplýsingagjöf og umhverfisfræðslu. Markmið Bláfánans er verndun umhverfis í og við smábátahafnir og efling umhverfisvitundar jafnt hjá notendum hafnanna sem og samfélagsins í heild.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Úttekt á siglingavernd

Lagt fram til kynningar niðurstöður úttektar Samgöngustofu á framkvæmd siglingaverndar á Bíldudals- og Patrekshöfn.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fundargerðir til kynningar

6. Fundargerð nr. 414 Hafnarsambands Íslands og fundargerð nr. 14-16 Siglingaráðs

Lagt fram til kynningar fundargerðir 14, 15 og 16 frá Sigligaráði sem og fundargerð 414. frá stjórn hafnarsambandi Íslands.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Mál til kynningar

7. Fundargerð stjórnar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

Lagt fram til kynningar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:47