Fundur haldinn í fjarfundi, 18. janúar 2021 og hófst hann kl. 16:00
Nefndarmenn
- Guðrún A. Finnbogadóttir (GAF) aðalmaður
- Jörundur Garðarsson (JG) aðalmaður
- Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
- Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) varamaður
- Valgerður Ingvadóttir (VI) aðalmaður
Starfsmenn
- Elfar Steinn Karlsson (ESK) hafnarstjóri
Fundargerð ritaði
- Elfar Steinn Karlsson hafnarstjóri
Almenn mál
1. Önnur mál
Hafnarstjóri fór yfir byggingarár hafnarkanta í Vesturbyggð, elsti kanturinn er frá því u.þ.b. 1965 og sá nýjasti verður kláraður á líðandi ári.
Mál til kynningar
3. Patrekshöfn, eyðing vargfugls.
Hafnarstjóri kynnti áform um fækkun vargfugls við Patrekshöfn með skotvopnum en samið hefur verið við tvo aðila á svæðinu um verkið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50