Hoppa yfir valmynd

Hafna- og atvinnumálaráð #27

Fundur haldinn í fjarfundi, 18. janúar 2021 og hófst hann kl. 16:00

Nefndarmenn
  • Guðrún A. Finnbogadóttir (GAF) aðalmaður
  • Jörundur Garðarsson (JG) aðalmaður
  • Magnús Jónsson (MJ) aðalmaður
  • Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) varamaður
  • Valgerður Ingvadóttir (VI) aðalmaður
Starfsmenn
  • Elfar Steinn Karlsson (ESK) hafnarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Elfar Steinn Karlsson hafnarstjóri

Almenn mál

1. Önnur mál

Hafnarstjóri fór yfir byggingarár hafnarkanta í Vesturbyggð, elsti kanturinn er frá því u.þ.b. 1965 og sá nýjasti verður kláraður á líðandi ári.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Umsókn um stöðuleyfi við Verbúð.

Erindi frá FLAK ehf, dags. 15. janúar 2021. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám við NV-gafl Verbúðarinnar á Patreksfirði.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til eins árs fyrir 20 feta gám við NV-gafl Verbúðarinnar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Mál til kynningar

3. Patrekshöfn, eyðing vargfugls.

Hafnarstjóri kynnti áform um fækkun vargfugls við Patrekshöfn með skotvopnum en samið hefur verið við tvo aðila á svæðinu um verkið.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Fundargerð 429 og 430 stjórnar Hafnarsambands Íslans

Lagðar fram til kynningar fundargerðir frá 429. og 430. fundi stjórnar Hafnarsambands Íslands.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50