Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 12. mars 2012 og hófst hann kl. 20:00
Fundargerð ritaði
- Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
Almenn erindi
2. Verkfundur nr. 26
Ármann Halldórsson og Hjörtur Sigurðsson fóru yfir verkstöðu Stálborgar við stálþilið við Patrekshöfn.%0D
3. Flotbryggja Patrekshöfn minnisblað
Rætt um flotbryggjumál í Vesturbyggð.%0D%0DForstöðumanni tæknideildar og hafnarverði falið að undirbúa botnhreinsun og viðgerð á flotbryggju í Patrekshöfn í samræmi við minnisblað frá Sigtryggi Benediktssyni. %0DForstöðumaður Tæknideildar fór yfir stöðu á bryggjuaðstöðu á Brjánslæk. Búið er að setja upp stiga á gömlu bryggjunni á Brjánslæk. Flotbryggja verður sett út í fyrsta lagi 1. maí eða eftir veðri á Brjánslæk.%0D%0D%0D%0D
4. Deiliskipulag 2.umræða
Ármann Halldórsson og Davíð Rúnar Gunnarsson fóru yfir vinnu við deiliskipulag á hafnarsvæðinu á Patreksfirði. %0DÁkveðið að gera breytingu við framkomna tillögu á deiliskipulagi þar sem settur verður byggingarreitur á þeim stað þar sem Straumnes stendur nú. %0DHafnarstjórn ákveður að senda framkomna deiliskipulagstillögu eftir breytingar í fullnaðarhönnun og auglýsingar skv. skipulagslögum nr. 123/2010.%0D%0D%0D%0D%0D%0D
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00