Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #131

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 30. apríl 2013 og hófst hann kl. 20:00

Fundargerð ritaði
  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri

Almenn erindi

1. Umsókn um lóð Hafnarteigur 1, Bíldudal

Jón Bjarnason fh. Lás ehf kom inn á fundinn.
Rætt um umsókn Lás ehf um Hafnarteig 1, Bíldudal. Ákvörðun frestað. Byggingarfulltrúa og bæjarstjóra falið að skoða kosti sem ræddir voru á fundinum.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Flotbryggja á Patreksfirði

Rætt um flotbryggju á Patreksfirði.
Hafnarverði falið að hafa umsjón með að settar verði niður 2 einingar og tengja við núverandi flotbryggju tímabundið vegna strandveiða.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:30