Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 30. apríl 2013 og hófst hann kl. 20:00
Fundargerð ritaði
- Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri
Almenn erindi
1. Umsókn um lóð Hafnarteigur 1, Bíldudal
Jón Bjarnason fh. Lás ehf kom inn á fundinn.
Rætt um umsókn Lás ehf um Hafnarteig 1, Bíldudal. Ákvörðun frestað. Byggingarfulltrúa og bæjarstjóra falið að skoða kosti sem ræddir voru á fundinum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:30