Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 25. nóvember 2015 og hófst hann kl. 16:00
Fundargerð ritaði
- Elfar Steinn Karlsson Forstöðumaður tæknideildar
Almenn erindi
1. Umsókn um lóð undir Ísframleiðslu við Patrekshöfn.
Mættur til viðræðna við hafnarstjórn Ólafur H. Haraldsson um mögulega staðsetningu fyrir ísverksmiðju við Patrekshöfn.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00