Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 18. september 2017 og hófst hann kl. 13:30
Fundargerð ritaði
- Friðbjörg Matthíasdóttir bæjarstjóri
Almenn erindi
4. Uppsátur á Bíldudal
Hafnarstjórn samþykkir að fara í framkvæmdir við uppsátur báta, milli Strandgötu 10-12 og 13 á Bíldudal, á tæplega 400 fm. lóð. Forstöðumanni tæknideildar falið að leggja fram kostnaðaráætlun á næsta fundi hafnarstjórnar.
Til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:40