Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #155

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 18. september 2017 og hófst hann kl. 13:30

    Fundargerð ritaði
    • Friðbjörg Matthíasdóttir bæjarstjóri

    Almenn erindi

    1. Hafnarsamband Íslands boðun á 8. hafnarfund á Húsavík

    Kynnt.

      Málsnúmer 1708022

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      4. Uppsátur á Bíldudal

      Hafnarstjórn samþykkir að fara í framkvæmdir við uppsátur báta, milli Strandgötu 10-12 og 13 á Bíldudal, á tæplega 400 fm. lóð. Forstöðumanni tæknideildar falið að leggja fram kostnaðaráætlun á næsta fundi hafnarstjórnar.

        Málsnúmer 1709018

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        5. Skemmtiferðaskip, viðkomur án þess að leggjast að höfn.

        Hafnarstjóra falið að vinna áfram að málinu.

          Málsnúmer 1709019

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Til kynningar

          2. Reglugerð um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum.

          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1709007

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            3. Fundargerð nr. 396 stjórnar Hafnarsamband Íslands

            Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1709008

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:40