Hoppa yfir valmynd

Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps #5

Fundur haldinn í Birkimel á Barðaströnd, 14. nóvember 2024 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Edda Kristín Eiríksdóttir (EKE) varaformaður
  • Elín Eyjólfsdóttir (EE) formaður
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna

Fundargerð ritaði
  • Lilja Magnúsdóttir ritari

Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2025 - 2028

Fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2025-2028. Gerður Sveinsdóttir bæjarstjóri kynnir stöðu fjárhagsáætlunar.

Gerður Sveinsdóttir bæjarstjóri sat fundinn undir þessum lið og kynnti stöðu á vinnu við
fjárhagsáætlun fyrir 2025-2028.
Niðurstöður fjárhagsáætlunar verða síðan kynntar fyrir heimastjórn á fundi í janúar
2025

Málsnúmer32

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Tímasetning funda heimastjórna

Gerður Sveinsdóttir, bæjarstjóri ræðir tímasetningu funda heimastjórna

Gerður Sveinsdóttir bæjarstjóri sat fundinn undir þessum lið. Tímasetning á fundum
heimastjórna rædd í ljósi styttingar vinnuviku og fjölskylduvænni starfsmannastefnu.

Tillaga kom fram um að fundir yrðu haldnir kl. 14:30.

Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Umsóknir Vesturbyggðar í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2024

Kynnt verður umsókn Vesturbyggðar í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2024 fyrir uppbyggingu aðstöðuhúss við Laugarneslaug.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn fagnar þessari umsókn og vonar að hún fái brautargengi.

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Mál til kynningar

4. Þjóðgarðar á Vestfjörðum

Skýrsla um þjóðgarða á Vestfjörðum lögð fram til kynningar

Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps lýsir ánægju sinni með útgáfu þessarar skýrslu og hvetur bæjarstjórn Vesturbyggðar til að halda áfram vinnu við undirbúning þjóðgarða í Vesturbyggð.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Málstefna

Málstefna Vesturbyggðar lögð fram til kynningar

Málsnúmer8

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:34