Hoppa yfir valmynd

Heimastjórn Patreksfjarðar #4

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 2. október 2024 og hófst hann kl. 16:00

Nefndarmenn
  • Gunnar Sean Eggertsson (GSE) varaformaður
  • Rebekka Hilmarsdóttir (RH) formaður
  • Tryggvi Baldur Bjarnason (TBB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Geir Gestsson (GG) sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
  • Hafdís Helga Bjarnadóttir () frístundafulltrúi
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna
  • Valgerður María Þorsteinsdóttir (VMÞ) menningar- og ferðamálafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Lilja Magnúsdóttir ritari

Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.

Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun 2025 - 2028

Tillögur og áherslur heimastjórnar Patreksfjarðar fyrir fjárhagsáætlun 2025-2029

Heimastjórn Patreksfjarðar ræddi áherslur við vinnu við fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2025 - 2028 og forgangsröðun verkefna.

Málsnúmer36

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Önnur menningar- og ferðamál

Upplýsingar um menningar- og ferðamál á Patreksfirði.

Valgerður María Þorsteinsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi kom inn á fundinn og kynnti minnisblað um aðkomu Vesturbyggðar að menningaratburðum á Patreksfirði og víðar í sveitarfélaginu.
Heimastjórn þakkar góða yfirferð.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn mál - umsagnir og vísanir

3. Stekkagil Geirseyrargil Bráðavarnir í farvegi

Geir Gestsson sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kom inn á fundinn og gerði grein fyrir stöðu framkvæmda við bráðavarnir við Stekkagil.
Heimastjórn þakkar fyrir góða kynningu.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Mál til kynningar

4. Heilsustígar

Kynning á verkefninu Heilsustígar á Patreksfirði

Hafdís Helga Bjarnadóttir tómstundafulltrúi kom inn á fundinn og greindi frá stöðu á verkefninu.
Heimastjórn þakkar fyrir góða kynningu og lýsir ánægju sinni með verkefnið.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:47