Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 2. október 2024 og hófst hann kl. 16:00
Nefndarmenn
- Gunnar Sean Eggertsson (GSE) varaformaður
- Rebekka Hilmarsdóttir (RH) formaður
- Tryggvi Baldur Bjarnason (TBB) aðalmaður
Starfsmenn
- Geir Gestsson (GG) sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
- Hafdís Helga Bjarnadóttir () frístundafulltrúi
- Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna
- Valgerður María Þorsteinsdóttir (VMÞ) menningar- og ferðamálafulltrúi
Fundargerð ritaði
- Lilja Magnúsdóttir ritari
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun 2025 - 2028
Tillögur og áherslur heimastjórnar Patreksfjarðar fyrir fjárhagsáætlun 2025-2029
Heimastjórn Patreksfjarðar ræddi áherslur við vinnu við fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2025 - 2028 og forgangsröðun verkefna.
2. Önnur menningar- og ferðamál
Upplýsingar um menningar- og ferðamál á Patreksfirði.
Valgerður María Þorsteinsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi kom inn á fundinn og kynnti minnisblað um aðkomu Vesturbyggðar að menningaratburðum á Patreksfirði og víðar í sveitarfélaginu.
Heimastjórn þakkar góða yfirferð.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
Mál til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:47
Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.