Fundur haldinn í fundarsal, Strandgötu 38, Tálknafirði, 9. janúar 2025 og hófst hann kl. 14:00
Nefndarmenn
- Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
- Þór Magnússon (ÞM) formaður
Starfsmenn
- Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) bæjarstjóri
- Lilja Magnúsdóttir (LM) ritari heimastjórna
- Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir (NLS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
- Lilja Magnúsdóttir ritari
Almenn erindi
Til kynningar
2. Fjárhagsáætlun 2025 - 2028
Samþykkt fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2025-2028 lögð fram til upplýsinga
Gerður Sveinsdóttir, bæjarstjóri og Nanna Lilja Sveinbjörnsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fundinn undir þessum lið. Farið var yfir afgreidda fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2025-2028 og þau verkefni sem farið verður í á árinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:57
Formaður setti fund og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðið. Svo var ekki og formaður lýsti fundinn lögmætan.