Hoppa yfir valmynd

Deiliskipulag Kirkjuhvammi á Rauðasandi

Málsnúmer 1211072

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. nóvember 2012 – Skipulags- og byggingarnefnd

Vegna formgalla er deiliskipulag vegna Kirkjuhvammi á Rauðasandi með síðari tíma breytingum ógild. Nefndin tekur fyrir nýja deiliskipulagstillögu af Kirkjuhvammi á Rauðasandi unna af Studio Granda . Forsendur deiliskipulagsins eru að finna í aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018. Skipulags -og byggingarnefnd samþykkir tillöguna og felur byggingarfulltrúa að auglýsa hana samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.




18. mars 2013 – Skipulags- og byggingarnefnd

Þann 10. desember 2012 samþykkti bæjarstjórn Vesturbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi vegna Kirkjuhvamms á Rauðasandi. Vegna formgalla er áður auglýst tillaga sem staðfest var í b-deild þann 19.08.2011 ógild. Ekki þótti tilefni til þess að senda tillöguna umsagnaraðilum á nýjan leik. Tillagan var auglýst frá 1.Janúar 2013 með athugasemdafresti til 26. febrúar 2013. Engar athugasemdir bárust. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillöguna og felur byggingarfulltrúa hana til fullnaðarafgreiðslu skv.42. gr. skipulagslaga nr 123/2010