Hoppa yfir valmynd

Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám, Dalbraut 54

Málsnúmer 1402016

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. febrúar 2014 – Skipulags- og byggingarnefnd

Erindi frá Hlyni V. Björnssyni. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir gám sem hann hyggst grafa inn í bakka fyrir ofan einbýlishús sitt að Dalbraut 54, Bíldudal.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um lóðarstærð, staðsetningu gáms og samþykki nágranna. Byggingarfulltrúa falið að gefa út stöðuleyfi að þessum skilyrðum uppfylltum.