Hoppa yfir valmynd

Nytja-skógrækt

Málsnúmer 1410016

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. október 2014 – Atvinnu og menningarráð

Rætt um nytjaskógrækt á sunnanverðum Vestfjörðum.
Atvinnu- og menningarráð bendir á að skógrækt kann að verða framtíðaratvinnurvegur í sveitarfélaginu ef rétt er að staðið og bendir á Vestur-Botns svæðið í því sambandi. Hins vegar verður að taka tillit til fjölmargra sjónarmiða í þessu máli m.a. landbúnaðar, umhverfismála o.fl.