Hoppa yfir valmynd

Umsókn um lóð fyrir allt að 300 fm stálgrindarhúsi á Bíldudal

Málsnúmer 1507025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. júlí 2015 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Ómari Sigurðssyni f.h. eignarhaldsfélagsins Burst, Bíldudal. Í erindinu er óskað eftir lóð undir allt að 300m2 stálgrindarhús sem hugsað væri til fiskvinnslu og skyldrar starfsemi, og óskað eftir staðsetningu sem næst hafnarsvæðinu.

Engar lóðir eru tilbúnar sem uppfylla skilyrði umsækjenda. Skipulags- og umhverfisráð felur forstöðumanni tæknideildar að vinna málið áfram varðandi aðra möguleika með umsækjenda.