Hoppa yfir valmynd

Þjóðlist varðar söfnun upplýsinga um menningararf Íslendinga

Málsnúmer 1508019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. október 2015 – Atvinnu og menningarráð

Lagður fram tölvupóstur dags. 4. ágúst sl. frá Guðrúnu Ingimundardóttur varðandi verkefnið "Þjóðmenning á Vestfjörðum". Verkefnið felur í sér að skilgreina og safna upplýsingum um stofnanir, frjáls félagasamtök, hópa o.fl. sem fjalla um menningararf Íslendinga og að kynna sáttmála UNESCO frá árinu 2014 um verndun menningarerfða.
Atvinnu- og menningarráð tekur jákvætt í verkefnið og vísar erindinu til félagsmálastjóra sem verði tengiliður við stjórnanda verkefnisins.