Hoppa yfir valmynd

Skipulags og umhverfisráð - 19

Málsnúmer 1601008F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

24. febrúar 2016 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 8. töluliðum.
Til máls tóku: Forseti, NÁJ, skrifstofustjóri, HS, GÆÁ, ÁS og HT.
5. tölul. Áður en bæjarstjórn getur tekið ákvörðun um hvort forkaupsréttur verði nýttur eða hvort 5.gr. lóðarleigusamningsins verði felld út óskar bæjarstjórn eftir frekari upplýsingum um eignarhald á hlutafélaginu Strönd ehf og um mögulega nýtingu á húsnæði félagsins að Krossholtum.
7. tölul. Bæjarstjórn felur skrifstofustjóra að leggja fram drög að samþykktum um kattahald í sveitarfélaginu.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.