Hoppa yfir valmynd

Jón úr Vör - málþing á Patreksfirði

Málsnúmer 1611014

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. nóvember 2016 – Atvinnu og menningarráð

Fyrirhugað er að halda málþing á Patreksfirði í janúar 2017 í tilefni 100 ára afmælis Jóns úr Vör. Stofnaður hefur verið verkefnahópur um verkefnið sem samanstendur af fulltrúm frá Vesturbyggð, Sögufélagi Barðastrandasýslu og Rithöfundasamandi Íslands. Af sama tilefni stendur til að vígja hluta af verki sem verið hefur í vinnslu hjá Hauki Má Sigurðssyni þar sem ljóð Jóns úr Vör verða í hávegum höfð.




24. janúar 2017 – Atvinnu og menningarráð

Haldið var málþing í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði laugardaginn 21. janúar síðastliðinn í tilefni aldarafmmælis Jóns úr Vör. Að málþinginu komu Vesturbyggð, Rithöfundasamband Íslands og Sögufélag Barðastrandasýslu. Atvinnu og menningarráð þakkar þeim sem að komu fyrir sitt framlag.