Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarhefnd velferðarmála varðar mál Sigríðar Guðbjartsdóttur

Málsnúmer 1611021

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. janúar 2017 – Velferðarráð

Lagur var fram úrskuður Úrskurðarnefndar Velferðarmála vegna máls S.G.
Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Vesturbyggð hafi sett reglur um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk og hafnað viðkomandi um akstur samkvæmt þeim reglur og staðfestir úrskurðanefndin þá ákvörðun Velferðarráðsins.
Úrskurðarnefndi beinir því til sveitarfélagsins að haga málsmeðferð sinni vegna umsókna framvegis innan eðlilegs tímaramma en nefndin setur út að hvað það dróst að svara umsækjanda samkvæmt gildandi reglum. Tekur Velferðarráðið það til sín.