Hoppa yfir valmynd

Tilnefning í samstarfshóp um undirbúning friðlýsingar

Málsnúmer 1911058

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. nóvember 2019 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 25. október 2019 frá Umhverfisstofnun þar sem óskað er tilnefningu frá Vesturbyggð í samstarfshóp um undirbúning friðlýsingarhugmynda á Vestfjörðum innan marka Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar.
Bæjarráð tilnefnir Rebekku Hilmarsdóttur, bæjarstjóra Vesturbyggðar sem fulltrúa sveitarfélagsins í samstarfshóp sem mun vinna að undirbúningi friðlýsingarinnar. Bæjarstjóra falið að tilkynna um tilnefninguna til Umhverfisstofnunar.