Hoppa yfir valmynd

Samningur um veghald á þjóðvegum innan þéttbýlismarka

Málsnúmer 1912031

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. desember 2019 – Bæjarráð

Lagður fyrir samningur Vegagerðarinnar og Vesturbyggð um veghald á þjóðvegum innan þéttbýlismarka, þ.e. Ketildalavegur (619) frá vegamótum Bíldudalsvegar (63) við Litlu-Eyri, um Dalbraut og Tjarnabraut að Lönguhlíð, 1,71 km. á árinu 2019.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd Vesturbyggðar.