Hoppa yfir valmynd

Drög að frumvarpi um eignarráð og nýtingu fasteigna

Málsnúmer 2002104

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. febrúar 2020 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 14. febrúar 2020 þar sem vakin er athygli á drögum að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum er varða eignarhald og nýtingu fasteigna sem eru til kynningar í samráðsgátt.