Hoppa yfir valmynd

Tillaga minni sveitarfélaga vegna frumvarps um íbúalágmark

Málsnúmer 2102050

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. febrúar 2021 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar tillaga minni sveitarfélaga, febrúar 2021. Þar er lagt til ákvæði í stað ákvæðis í frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem snýr íbúalágmarki sveitarfélaga.