Hoppa yfir valmynd

Umsóknir um styrk úr Fiskeldissjóði 2022

Málsnúmer 2112022

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. desember 2021 – Bæjarráð

Rætt um möguleg verkefni sem undirbúa þarf vegna umsókna í Fiskeldissjóð 2022.




1. mars 2022 – Bæjarráð

Rætt um þau verkefni sem sótt verður um fyrir í fiskeldissjóð. Bæjarstjóra falið að vinna að málinu áfram.




29. mars 2022 – Bæjarráð

Lagðar fram til kynningar umsóknir Vesturbyggðar í fiskeldissjóð. Sótt var um styrki til eftirfarandi verkefna:

- Áhaldahús og slökkvistöð á Bíldudal
- Stækkun leikskóla á Pateksfirði
- Öryggi gangandi vegfarenda Patreksfirði
- Innviðauppbygging á landfyllingu á Bíldudal
- Vatnsöryggi í Vesturbyggð - seinni áfangi
- Sundaðstaða á Bíldudal

Samtals var sótt um styrki til Fiskeldissjóðs 2022 að fjárhæð 139.451.074 kr.