Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi FHP Blús milli fjalls og fjöru

Málsnúmer 2208006

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. ágúst 2022 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur ásamt fylgigögnum dags. 8.ágúst 2022 þar sem óskað er eftir umsögn Vesturbyggðar um leyfi til að halda blústónleika í Félagsheimili Patreksfjarðar 2. og 3. september nk.

Bæjarráð Vesturbyggð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins.