Hoppa yfir valmynd

Umsókn um styrk til Umhverfis- og auðlindaráðunetið Fráveituframkvæmdir

Málsnúmer 2208019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. ágúst 2022 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar svar frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti vegna umsóknar Vesturbyggðar um styrk til fráveituframkvmæmda. Ráðuneytið samþykkir styrk allt að 30% af framkvæmdakostnaði vegna ársinns 2022 í samræmi við áætlun þar um.

Verkáætlun hefur ekki verið fjármögnuð af Vesturbyggð, um nýframkvæmd er að ræða á árinu 2022 sem ekki var til umræðu á árinu 2021 við vinnslu fjárhagsáætlunar.