Hoppa yfir valmynd

Uppbygging virkjunar í Ósá á Patreksfirði

Málsnúmer 2210057

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. febrúar 2023 – Bæjarráð

Lagt fyrir erindi dags. 24. október 2022 frá Zephyr Iceland. Zephyr Iceland hefur áhyuga á að koma að því að reisa vatnsaflsvirkjun í Ísá sem aðalfjárfestir. Virkjunin gæti framleitt um 10 GWst á ári.

Bæjarráð tekur vel í erindið og felur bæjarstjóra að vera í sambandi við bréfritara um verkefnið.