Hoppa yfir valmynd

Samstarf skólastiga

Málsnúmer 2211074

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. desember 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Ásdís Snót Guðmundsdóttir og Elsa Ísfold Arnórsdóttir gera grein fyrir samstarfi milli skólastiga í Vesturbyggð. Mikið samstarf er milli Patreksskóla og Arakletts annars vegar og Bíldudalsskóla og Tjarnabrekku hins vegar. Einnig er gott samstarf milli Patreksskóla og Bíldudalsskóla. Vonast er til að samstarf við FSN og Menntaskólann á Ísafirði muni eflast. Bergdís Þrastardóttir deildi jafnframt upplýsingum um að hafið er samstarf leikskóla í sveitarfélaginu og Tálknafirði, en leikskólarnir vinna saman að sömu skólastefnu.