Hoppa yfir valmynd

Skráning á listaverkum Vesturbyggðar

Málsnúmer 2212035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. febrúar 2023 – Menningar- og ferðamálaráð

Lagt var fram minnisblað menningar- og ferðamálafulltrúa. Í minnisblaðinu var lagt til að gerð verði listaverkaskrá yfir listaverk í eigu Vesturbyggðar.

Menningar- og ferðamálaráð tekur vel í hugmyndina og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að vinna málið áfram.