Hoppa yfir valmynd

Kjör í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands

Málsnúmer 2304037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. maí 2023 – Bæjarráð

Lagður er fram tölvupóstur frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, dags. 17. apríl 2023, þar sem óskað er eftir tilnefningu Vesturbyggðar í fulltrúaráð vegna kjörtímabilisins 2023-2027.
Friðbjörg Matthíasdóttir tilnefnd sem fulltrúi Vesturbyggðar og Þórkatla Soffía Ólafsdóttir til vara.

Samþykkt samhljóða.