Hoppa yfir valmynd

Umsókn um styrk vegna aðalfundar Skógræktarfélags Íslands 2023

Málsnúmer 2307010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. júlí 2023 – Bæjarráð

Lögð er fram umsókn Skógræktarfélags Bíldudals, dags. 1. júlí 2023, þar sem óskað er eftir styrk vegna aðalfundar Skógræktarfélags Íslands, sem haldinn verður á sunnanverðum Vestfjörðum dagana 1.-3. september n.k.

Bæjarráð vísar erindinu áfram til menningar og ferðamálaráðs.