Hoppa yfir valmynd

Þjónusta Bjarkahlíða á Vestfjörðum

Málsnúmer 2401082

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. janúar 2024 – Velferðarráð

Fulltrúi Bjarkahlíðar- miðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður með reglulega viðveru í Vesturbyggð.

Ráðgert er að fulltrúi Bjarkahlíðar verði til viðtals fyrir fólk á sunnanverðum Vestfjörðum í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, 450 Patreksfirði á um það bil fimm til sex vikna fresti. Þau sem hafa áhuga á viðtali geta pantað tíma með því að hafa samband beint við Bjarkahlíð eða gengum appið Noona.