Hoppa yfir valmynd

Regluverk um búfjárbeit -sjónarmið matvælaráðuneytis

Málsnúmer 2402035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. febrúar 2024 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá matvælaráðuneytinu dags. 14. febrúar sl. þar sem sjónarmið matvælaráðuneytis varðandi regluverk um búfjárbeit eru skýrð.