Hoppa yfir valmynd

Beiðni um uppsetningu á öryggisbúnaði við Svuntufoss

Málsnúmer 2402049

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. febrúar 2024 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá Margréti Brynjólfsdóttur dags. 21. febrúar sl. þar sem bæjarráð er hvatt til að setja upp björgunarhring og viðvörunarskilti við Svuntufoss.

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra og sviðsstjóra umhverfis- framkvæmdasviðs að vinna málið áfram.