Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 11. maí 2021 og hófst hann kl. 18:00
Nefndarmenn
- Gunnþórunn Bender (GB) aðalmaður
- María Ósk Óskarsdóttir (MÓÓ) aðalmaður
- Ramon Flavià Piera (RFP) aðalmaður
- Svava Gunnarsdóttir (SG) aðalmaður
Starfsmenn
- Guðríður Hlín Helgudóttir (GHH) menningar- og ferðamálafulltrúi
Fundargerð ritaði
- Guðríður Hlín Helgudóttir Menningar - og ferðamálafulltrúi
Almenn mál
1. Styrkir Menningar-og ferðamálaráðs
Páll Hauksson sækir um styrk vegna Tónlistarhátíðarinnar Blús milli fjalls og fjöru. Sótt er um styrk sem samsvarar leigugjaldi félagsheimilisins á Patreksfirði yfir þá helgi sem hátíðin stendur yfir.
Ráðið samþykkir að veita styrk sem samsvarar leigugjaldi félagsheimilisins
Ríkisútvarpið sækir um styrk vegna Tónlistarhátíðarinnar Tónaflóð um landið. Sótt er um styrk sem samsvarar leigugjaldi félagsheimilisins á Bíldudal.
Ráðið samþykkir að veita styrk sem samsvarar leigugjaldi félagsheimilisins
Mál til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00