Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #54

Fundur haldinn í að Hnjóti, 16. apríl 2019 og hófst hann kl. 14:00

Fundinn sátu
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Bjarnveig Guðbrandsdóttir (BG) aðalmaður
  • Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ) aðalmaður
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) aðalmaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri

Almenn mál

1. Heimsókn á Minjasafn Egils Ólafssonar og í Miðgarð

Nefndin skoðaði húsnæði safnsins og Miðgarð. Forstöðumaður safnsins fór yfir nauðsynlegt viðhald í Miðgarði og ljóst að margt er komið á tíma.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Viðhald á árinu 2019

Forstöðumaður safnsins fór yfir tilboð í viðhald í Miðgarði. Nefndin beinir því til forstöðumanns að senda formlegt erindi til sveitarfélaganna vegna málsins með hliðsjón af opinberum innkaupareglum.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Minjasafn Egils Ólafssonar - Ársreikningur 2017

Forstöðumaður safnsins fór yfir helstu atriði ársreiknings 2017 og leiðréttingar sem gerðar voru á reikningum. Ársreikningur 2017 lagður fram til staðfestingar.

Samþykkt samhljóða.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Skipan í almannavarnarnefnd

Lögð fram tillaga að skipun almannavarnarnefndar Vestur-Barðastrandarsýslu:

Karl Ingi Vilbergsson
Jónatan Guðbrandsson aðalmaður, Sveinn Ólafsson varamaður
Rebekka Hilmarsdóttir aðalmaður, Gerður Björk Sveinsdóttir varamaður
Bryndís Sigurðardóttir aðalmaður, Bjarnveig Guðbrandsdóttir varmaður
Davíð Rúnar Gunnarsson aðalmaður, Páll Vilhjálmsson varamaður
Jónas Sigurðsson aðalmaður, Árni Magnússon varamaður
Svava M Matthíasdóttir aðalmaður, Anna Lísa Finnbogadóttir varamaður
Jónas Þrastarsson aðalmaður, Siggeir Guðnason varamaður

Nefndin samþykkir tillöguna samhljóða og vísar henni til sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps og bæjarstjórn ar Vesturbyggðar til staðfestingar.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30