Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #70

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 22. apríl 2024 og hófst hann kl. 16:00

Nefndarmenn
  • Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR) aðalmaður
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) varamaður
  • Lilja Magnúsdóttir (LM) formaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Gerður Björk Sveinsdóttir (GBS) sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
  • Ólafur Þór Ólafsson (ÓÞÓ) sveitarstjóri

Fundargerð ritaði
  • Gerður Björk Sveinsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Almenn mál

1. Ársreikningur Minjasafns Egils Ólafssonar 2023

Ársreikningur Minjasafns Egils Ólafssonar 2023 lagður fram til staðfestingar.

Samráðsnefnd staðfestir ársreikning Minjasafns Egils Ólafssonar vegna ársins 2023 samhljóða.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Mál til kynningar

2. Úrbótaáætlun vegna úttektar safnaráðs á Minjasafni Egils Ólafssonar

Í samræmi við ákvörðun á 69. fundi samráðsnefndar sem fór fram 11.01.2024 verður úrbótaáætlun vegna úttektar safnaráðs á Minjasafni Egils Ólafssonar lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00