Hoppa yfir valmynd

Ungmennaráð Vesturbyggðar #1

Fundur haldinn í fundarsal félagsheimilis Patreksfjarðar, 12. nóvember 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Linda Kristín Smáradóttir ritari

    Fundurinn var haldinn að Aðalstræti 75.

    Matthías Karl Guðmundsson boðar forföll. Í hans stað er mættur Patrekur Örn Gestsson.

    Almenn erindi

    1. Kosning formanns, varaformanns og ritara

    Kosning formanns tillaga kom fram um að Jórunn verði formaður. Samþykkt samhljóða.
    Kosning varaformanns tillaga kom fram um að Matthías verði varaformaður. Samþykkt samhljóða.
    Kosning ritara tillaga kom fram um að Linda verði ritari. Samþykkt samhljóða.

      Málsnúmer 1411044

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Kynning á ungt fólk og lýðræði

      Lagt fram til kynning ályktun ungmenna frá ráðstefnunni ungt fólk og lýðræði.

        Málsnúmer 1411045

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Kynning á stafandi ungmennaráðum og hlutverki þeirra.

        Lagt fram til kynningar reglur um ungmennaráð Vesturbyggðar.

          Málsnúmer 1411046

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00