Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #3

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 4. desember 2014 og hófst hann kl. 16:30

Fundargerð ritaði
  • Elsa Reimarsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. SÍS staða nýrra íbúa að erlendum uppruna málþing hljóðupptaka komin á netið

Lagt fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum og stefnumótun í málaflokknum. Félagsmálastjóri sótti málþingið sem haldið var í Reykjanesbæ 14. nóvember sl. en um 90 manns voru þar.
Sveitarfélögin þurfa að setja sér markmið og setja inn verkefni t.d. í samstarfi við Fjölmenningarsetur. Til stendur að fá frekari upplýsingar varðandi verkefnið Söguskjóðan á Dalvík.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Umsókn um búsetu - upplýsingagjöf

Fært í trúnaðarbók.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Málefni fatlaðra - Trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Barnaverndarmál - Trúnaðarmál

Fært í trúnaðarmálabók barnaverndar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30