Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #6

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, neðri hæð, 8. júní 2015 og hófst hann kl. 16:30

  Fundargerð ritaði
  • Elsa Reimarsdóttir Félagsmálastjóri

  Almenn erindi

  1. Málefni fatlaðs fólks

  Ný þjónusta í Vesturbyggð.
  Lengd viðvera í FSN og stuðningsfjölskylda.
  Fært í trúnaðarbók

  SIS mat
  Fært í trúnaðarbók.

   Málsnúmer 1506020

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   2. Akstursþjónusta fyrir fólk með fötlun

   Fyrri áætlanir hafa ekki gengið eftir en verið er að leita annarra leiða. Félagsmálastjóra er falið að vinna verkefnið áfram með þeim aðila sem nú hefur sýnt áhuga.

    Málsnúmer 1506021

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    3. Vinnudagur Velferðarráðs

    Í haust verður haldinn vinnudagur laugardaginn 22. ágúst hjá Velferðarráði þar sem farið verður m.a. yfir reglur sveitarfélagsins.

     Málsnúmer 1506022

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30