Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #20

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, 2. ágúst 2018 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu
 • Berglind Eir Egilsdóttir () aðalmaður
 • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
 • Elísabet Kjartansdóttir (EK) aðalmaður
 • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
 • Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
Fundargerð ritaði
 • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. kostning formanns go varaformanns í Velferðarráði

Elísabet Kjartansdóttir aldursforseti nefndarinnar setti fundinn.
Lilja Sigurðardóttir er kosin formaður
Elísabet Kjartansdóttir er kosin varaformaður

  Málsnúmer 1808001

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  2. Skipulag starfs í Velferðarráði

  Fundardagar nefndarinnar verða á þriðjudögum kl. 15.00
  stefnt verður að því að hafa fund á 6 vikna fresti.

   Málsnúmer 1808002

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00