Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #22

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 29. nóvember 2018 og hófst hann kl. 15:00

    Fundargerð ritaði
    • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

    Almenn erindi

    1. Reglur um umboð starfsmanna í barnavernd

    Farið yfir reglurnar og gerðar breytingar.
    Reglurnar samþykktar samhljóða

      Málsnúmer 1702033 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Stefna og framkvæmdaráætlun barnaverndar í Vesturbyggð og Tálknafirði

      farið yfir stefnu og framkvæmdaráætlun Velferðarráðs fyrir kjörtímabilið 2018- 2022 eins og Barnaverndarnefndum er skylt að gera í upphafi hvers kjörtímabils. Stefnan samþykkt.

        Málsnúmer 1702032 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        5. Samgöngu- og sveitarst.ráðuneytið- Áætluð úthlutun framlags egan sérþarfa fatlaðara nemenda í grunnskólum ár 2018

        lagt fram til kynningar

          Málsnúmer 1810011 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Til kynningar

          3. BsVest-fundargerð stjórnar 13.9.2018

          lagt fram til kynningar

            Málsnúmer 1811060 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            4. Fundargerð stjórnarfundar 5.11.2018

              Málsnúmer 1811061 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00