Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 29. nóvember 2018 og hófst hann kl. 15:00
Fundargerð ritaði
- Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri
Almenn erindi
1. Reglur um umboð starfsmanna í barnavernd
2. Stefna og framkvæmdaráætlun barnaverndar í Vesturbyggð og Tálknafirði
farið yfir stefnu og framkvæmdaráætlun Velferðarráðs fyrir kjörtímabilið 2018- 2022 eins og Barnaverndarnefndum er skylt að gera í upphafi hvers kjörtímabils. Stefnan samþykkt.
Til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00