Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #22

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, fundarsalur nefnda, 29. nóvember 2018 og hófst hann kl. 15:00

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Reglur um umboð starfsmanna í barnavernd

Farið yfir reglurnar og gerðar breytingar.
Reglurnar samþykktar samhljóða

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Stefna og framkvæmdaráætlun barnaverndar í Vesturbyggð og Tálknafirði

farið yfir stefnu og framkvæmdaráætlun Velferðarráðs fyrir kjörtímabilið 2018- 2022 eins og Barnaverndarnefndum er skylt að gera í upphafi hvers kjörtímabils. Stefnan samþykkt.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Samgöngu- og sveitarst.ráðuneytið- Áætluð úthlutun framlags egan sérþarfa fatlaðara nemenda í grunnskólum ár 2018

lagt fram til kynningar

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

3. BsVest-fundargerð stjórnar 13.9.2018

lagt fram til kynningar

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Fundargerð stjórnarfundar 5.11.2018

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 00:00