Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #27

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í Ráðhúsi Vesturbyggðar, 5. júní 2019 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu
  • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
  • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
  • Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Helga Birna Berthelsen og Elísabet Kjartansdóttir boðuðu forföll.

Almenn erindi

1. Trúnaðarmál

Lögð fram samantekt á stöðu barnaverndarmála jan - maí 2019
13 tilkynningar hafa borist nefndinni.

mál lögð fram sem skráð eru í trúnaðarmálabók.

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

2. 771. mál. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022

Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00