Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #31

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 11. júní 2020 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
  • Helga Birna Berthelsen (HBB) aðalmaður
  • Lilja Sigurðardóttir (LS) aðalmaður
  • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS)

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19

Farið yfir Félagsstarf aldraðra I sveitarfélögnum í sumar .

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Jafnréttisáætlun

Jafnréttisáætlun lögð fyrir og samþykkt

Málsnúmer4

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Sérstakur húsnæðisstuðningur - skýrsla - tilraunaverkefni

Farið yfir erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um reynsluverkefni um samkeyrslu húsnæðisbóta og sérstaks húsnæðisstuðnings sveitarfélaga. Sviðsstjóri svarar erindinu fyrir Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Trúnaðarmál

Velferðarráð tók fyrir tvö barnaverndarmál sem eru skráð í Túnaðarmálabók

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00