Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #39

Fundur haldinn í fjarfundi, 19. janúar 2022 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
  • Helga Birna Berthelsen (HBB) aðalmaður
  • Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
  • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
  • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS)

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Viðmið um tekjur og eignir í reglum sveitarfélaga um úthlutun á félagslegu leiguhúsnæði - SÍS

Velferðarráð felur sviðsstjóra fjölskyldusvið að móta drög að reglum um félagslegt leiguhúsnæði.

    Málsnúmer 1903181

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    2. Trúnaðarmál

    Tvö mál tekin fyrir og skráð í trúnaðarmálabók .

      Málsnúmer 1904013 15

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Til kynningar

      3. Áminning um tækifæri að bættu aðgengi

      Þörf ábending frá Öryrkjabandalagi Íslands. Velferðarráð telur mikla þörf að skoða aðgengismál í sveitarfélögunum.

        Málsnúmer 2110065 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00