Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #40

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 3. maí 2022 og hófst hann kl. 16:00

Nefndarmenn
 • Bergrún Halldórsdóttir (BH) aðalmaður
 • Helga Birna Berthelsen (HBB) aðalmaður
 • Kristín Brynja Gunnarsdóttir (KBG) aðalmaður
 • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
Starfsmenn
 • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri

Fundargerð ritaði
 • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Trúnaðarmál

Skráð voru 5 mál trúnaðarmál í trúnaðarmálabók
Undir þessum lið kom ráðgjafi frá Samskiptastöðinni inn á fundinn.

  Málsnúmer 1904013 15

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  Fundargerðir til kynningar

  2. Fundargerð stjórnar BsVest 30.03 2022

   Málsnúmer 2203098

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   Til kynningar

   3. Bókun stjórnar sambandsins um innleiðingu barnaverndarlaga

    Málsnúmer 2203097

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00