Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #77

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 10. nóvember 2022 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
  Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri

  Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

  Almenn erindi

  1. Trúnaðarmál

  Tvö trúnaðarmál voru tekin fyrir undir þessum lið og skráð í trúnaðarmálabók.

   Málsnúmer 1904013 15

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   2. Foreldragreiðslur - mánaðagreiðslur

   Velferðarráð leggur til við bæjarráð að upphæðin sem lögð er til grundvallar foreldragreiðslna verði endurskoðuð. Sviðsstjóra er falið að vinna að endurskoðun reglnanna í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir velferðarráð.

    Málsnúmer 1907106 2

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    3. Stuðningur til úrbóta í aðgengismálum hjá sveitarfélögum

     Málsnúmer 2209012

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Til kynningar

     4. Fræðsla um hinsegin málefni - fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga

      Málsnúmer 2211037

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00