Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 14. september 2023 og hófst hann kl. 15:00
Nefndarmenn
- Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
- Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
- Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) formaður
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) sviðsstjóri fjölskyldusviðs
- Theodóra Jóhannsdóttir () embættismaður
Fundargerð ritaði
- Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Almenn erindi
1. Velferðarráð, áherslur í fjárhagsáætlun 2024
Velferðarráð leggur til að áherslan verði lögð á að klára vinnu við móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna og innleiðingu á henni.
Til kynningar
3. Nr. 143-2023 - Áform um lagasetningu, frumvarp til breytingar á lyfjalögum - ósk um umsögn
Lagður fram tölvupóstur frá Heilbrigðisráðuneyti dags. 19.júlí sl. þar sem óskað er umsagnar um áform til lagastningar - frumvarp til breytinga á lyfjalögum nr. 100-200 (Viðbrögð við lyfjaskorti, lyfjaávísanir o.fl.).
lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00