Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #48

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 14. september 2023 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
 • Jóhann Örn Hreiðarsson (JÖH) aðalmaður
 • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
 • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) formaður
 • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
 • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) sviðsstjóri fjölskyldusviðs
 • Theodóra Jóhannsdóttir () embættismaður

Fundargerð ritaði
 • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Velferðarráð, áherslur í fjárhagsáætlun 2024

Velferðarráð leggur til að áherslan verði lögð á að klára vinnu við móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna og innleiðingu á henni.

  Málsnúmer 2309023

  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


  4. Beiðni um framlag til starfssemi Stígamóta árið 2024

  Bréf lagt fram til kynningar. Sviðsstjóra falið að setja sig í samband við Stígamót varðandi samstarf.

   Málsnúmer 2309039

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   Til kynningar

   2. Tilraunaverkefni með HVest, Ísafjarðarbæ og Bolungarvík

   Lagt fram til kynningar.

    Málsnúmer 2308036 2

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    3. Nr. 143-2023 - Áform um lagasetningu, frumvarp til breytingar á lyfjalögum - ósk um umsögn

    Lagður fram tölvupóstur frá Heilbrigðisráðuneyti dags. 19.júlí sl. þar sem óskað er umsagnar um áform til lagastningar - frumvarp til breytinga á lyfjalögum nr. 100-200 (Viðbrögð við lyfjaskorti, lyfjaávísanir o.fl.).

    lagt fram til kynningar.

     Málsnúmer 2307035

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00